Hlaðvarp Íslendinga um flugmál
Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

Nýjustu þrír þættir
Nýjustu fréttir
Gerast styrktaraðili
Áhöfn Flugvarpsins
Vertu velkominn í áhöfnina
Þú getur stutt við útgáfu Flugvarpsins með því að skrá þig í áhöfn Flugvarpsins. Flugvarpið mun áfram leggja sig fram um að efla umræða um flugmál og birta áhugaverð viðtöl við fólk í fluginu.
Gerast styrktaraðili- Árleg gjöf með merki Flugvarpsins
(fyrir Áhafnarmeðlimi sem styrkja 10.000 kr. / mánuði eða hærra) - Forgangur á viðburði á vegum hlaðvarpsins
- Stuðningur við áframhaldandi þróun Flugvarpsins